Markmið foreldrafélagsins er:

  • Að efla samvinnu foreldra og kennara skólans
  • Að efla samvinnu foreldra innbyrgðis og til að tryggja hagsmuni barnanna
  • Að taka þátt í ýmis konar starfsemi skólans, uppákomum og finna upp nýjungar
  • Að hvetja foreldra til að taka virkan þátt í starfi skólans

Foreldrafélag Dals skólaárið 2022-2023

Formaður: Silja Guðbjörg Hafliðadóttir, Rauða/Bláa lind

Gjaldkeri:  Heiðrún, Gula lind

Ritari:  Linda Hrönn Gula/Græna lind

Meðstjórnendur

  • Sandra Dís Káradóttir, Rauða lind
  • Edda, Rauða lind
  • Gerður Guðnadóttir /Rauða lind
  • Telma Dögg / Gula lind
  • Margrét Anna / Græna lind
  • Fanney /Bláa lind

Bókhald

Bókhald fyrir skólaárið 2021-2022

Hér má finna bókhald og reikninga fyrir skólaárið 2018-2019

Bókhald og reikningar fyrir skólaárið 2017-2018

Fundagerðir

Október 2022 -Fundargerð 2022

Október 2021 - fundargerð

Júní 2021 - fundargerð

Apríl 2019 - fundargerð
Október 2018 - fundargerð
Mars 2018 - fundargerð
September 2017 - fundargerð