Umsókn um leikskóladvöl

Þegar sækja á um leikskóladvöl þarf að fara á heimasíðu Kópavogsbæjar og undir íbúðagátt má finna allt um leikskólamál. Þar er hægt að sækja um leikskóladvöl, flutning á milli leikskóla og einnig ef foreldrar vilja breyta dvalartíma. 

Hanna Sigurðardóttir er innritunarfulltrúi Kópavogsbæjar og er hún með símatíma alla virka daga kl. 11:00-12:00 nema á miðvikudögum.

Tölvunetfangið er hannasig@kopavogur.is