Fréttir og tilkynningar

Hópastarfið

Mánudaginn 2.september hefst hópastarfið á öllum deildum nema á Bláu lind.

Skipulagsdagur

Föstudaginn 27.september er skipulagsdagur og er skólinn lokaður þennan dag.

Sumarlokun

Á miðvikudaginn 10. júlí kl. 13:00 lokar leikskólinn vegna sumarleyfa . Hann opnar aftur fimmtudaginn 8. ágúst kl. 13:00. Hafið það gott í sumarfríinu

Viðburðir

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla