Sími 441 6000

Mynd 41

Mynd 25

Mynd 21

mynd 20

Mynd 11

Mynd 9

mynd 8

Mynd 7

mynd 5

mynd 3

mynd 2

Mæling/hæð

Forsíðumynd 5

Dalur

Forsíðumynd 2

Leiktjald 2

Fréttir og tilkynningar

Fréttir - 12.2.2019

Málhljóð vikunnar er: Ö /ö

Orð vikunnar er: Örþreytt

Lag vikunnar: má finna hér

Lubbi finnur málbein - 5.2.2019

Málhljóð vikunnar er: K / k 

Orð vikunnar er: kenjóttur

Lag vikunnar: má finna hér

Dagur leikskólans 6.febrúar - 30.1.2019

Markmið dagsins er að beina sjónum að leikskólanum og því kraftmikla starfi sem fer fram á degi hverjum.

·        Morgunmatur: Heitt súkkulaði og ristað brauð

·        Klukkan 9:00 slökkvum við ljósin í leikskólanum og leikum okkur með vasaljósin (muna að merkja) sem við ætlum að koma með að heiman.

·        Klukkan 10:00 er söngur í sal og ávaxtatími fyrir alla. Hvert barn kemur með einn ávöxt eða grænmeti í leikskólann.

·        Hádegismatur: Hamborgari– Lýðræðisleg kosning hjá elstu börnunum í skólanum.

         Bókabíó fyrir hádegismat á yngri deildum.

·        Bókabíó eftir hádegismat á eldri deildum – Lýðræðisleg kosning hjá elstu börnunum.

Það sem börnin eiga að koma með að heiman á degi leikskólans er vasaljós og einn ávöxtur/grænmeti.


Lubbi finnur málbein - 30.1.2019

Málhljóð vikunnar er: T / t 

Orð vikunnar er: taktfastur

Lag vikunnar: má finna hér   

Lubbi finnur málbein - 21.1.2019

Málhljóð vikunnar er: P / p

Orð vikunnar er:pattarlegur

Lag vikunnar: má finna hér  


Nú verður poppað alla vikuna - bara gleði

Fréttasafn


Atburðir framundan

Bolludagur 4.3.2019 - 6.3.2019

Mánudaginn 4.mars er bolludagur og þá fáum við kjötbollur í hádegismat og rjómabollur með sultu í síðdegishressingu. 

 

Sprengidagur 5.3.2019 - 7.3.2019

Þriðjudaginn 5.mars er sprengidagur og þá fáum við saltkjöt og baunir, túkall!

 

Öskudagur 6.3.2019 - 8.3.2019

Miðvikudaginn 6,mars er öskudagur og þá er öskudagsball í salnum. Allir mega mæta í búningum og kötturinn er sleginn úr tunnunni. 

 

Skipulagsdagur 19.3.2019 - 21.3.2019

Þriðjudaginn 19.mars er skipulagsdagur og er skólinn lokaður þennan dag.

 

Yngismannadagur 20.3.2019 - 22.3.2019

Miðvikudaginn 20.mars er yngismannadagur og þá er öllum feðrum boðið í morgunmat frá klukkan 8:15-9. Eftir morgunmat fá allir piltar í skólanum að vera saman á eldri deildum og allar stúlkur er saman á yngri deildum.

 

Fleiri atburðirÞetta vefsvæði byggir á Eplica