Foreldraráð 2023-2024

Foreldraráð skipa 3 -4 foreldrar7forráðamenn sem kosnir eru að hausti til eins árs í senn.

Helsta hlutverk foreldraráðs eru:

Fjalla um og gefa umsögn til leikskólans og leikskólanefndar um skólanámskrá og aðrar áætlanir sem varða skólahald. Fylgjast með framkvæmd áætlana og að þær séu kynntar foreldrum. Koma á framfæri sjónarmiðum og hugmyndum foreldra til skólastjórnenda og starfa með þeim að hagsmunum barna og skólans.

Formaður: Silja Guðbjörg Hafliðadóttir, Rauða/Græna lind
Gjaldkeri: Heiðrún, Gula lind
Ritari: Linda Hrönn Gula lind

Meðstjórn: Edda Þorvarðardóttir, Rauða lind

Starfsreglur foreldraráðs

Fundargerðir

Nóvember 2023 Fundur

Október 2022 -Fundargerð 2022

Apríl 2022 - Fundargerð.docx