Leikskólinn Dalur hóf starfsemi sína þann 11. maí 1998. Skólinn er staðsettur í Funalind 4, 201 Kópavogi.  Leikskólastjóri er Sóley Gyða Jörundsdóttir.

Dalur er fjögurra deilda leikskóli og þar geta dvalið 82 börn.

Starfsgrundvöllur leikskólans Dals byggir á gæðum í samskiptum.

Einkunnarorð skólans eru:Virðing, ábyrgð og sjálfstæði