Fréttir af skólastarfi.

Foreldrafundur

Minnum á foreldrafundi (kynning á skólastarfi Dals) í næstu viku: Gula lind þriðjudaginn 15.okt kl 8:15-9 Rauða lind miðvikudaginn 16.okt kl 8:15-9 Græna lind fimmtudaginn 17.okt kl 8:15-9 Bláa lind föstudaginn 18.okt kl 8:15-9 Hlökkum til að sjá ykkur.

Smá fréttir

Hópastarfið er komið á fullt hjá okkur og búið er að finna nöfn á hópa. Hægt er að sjá hópana fyrir framan hverja deild. Við erum að fá nýja heimasíðu en því miður er myndasíðan ekki tilbúin. Jafnframt er að koma foreldra - app og við munum kynna það síðar. Minnum á foreldrafundina en þar fá foreldrar kynningu á skólastarfinu. Gula lind - 15.október kl 8:15-9 Rauða lind - 16.október kl 8:15-9 Græna lind - 17.október kl 8:15-9 Bláa lind - 18.október kl 8:15-9

Hópastarfið

Mánudaginn 2.september hefst hópastarfið á öllum deildum nema á Bláu lind.

Skipulagsdagur

Föstudaginn 27.september er skipulagsdagur og er skólinn lokaður þennan dag.

Sumarlokun

Á miðvikudaginn 10. júlí kl. 13:00 lokar leikskólinn vegna sumarleyfa . Hann opnar aftur fimmtudaginn 8. ágúst kl. 13:00. Hafið það gott í sumarfríinu