Mat á skólastarfi

Samkvæmt lögum um leikskóla er skólum skylt að meta með kerfisbundnum hætti árangur og gæði í skólastarfi með virkri þátttöku starfsmanna, foreldra og barna eftir því sem við á. Í leikskólanum er starfið í stöðugri þróun og  þar á sér stað sífellt endurmat. Leikskóla ber einnig að birta opinberlega upplýsingar um innra mat sitt, tengingar við skólanámskrá og áætlanir um umbætur. Niðurstöður mats ásamt umbótaáætlun koma fram í starfsáætlun.

Matsáætlun 2022-2023

Matsáætlun leikskólans Dals skólaárið

Mat á skólastarfi er í endurskoðun hjá okkur.

Ytra mat 

Hér má lesa skýrslu Menntamálastofnunar um ytra mat leikskólans Dals sem gerð var á haustönn 2020.

 

Foreldrakönnun 20212020-2021