Einkunnarorð Dals eru:

virðing – ábyrgð – sjálfstæði

Í Dal er unnið samkvæmt hugtökunum, virðing, ábyrgð og sjálfstæði. Við berum virðingu fyrir hvoru öðru og berum ábyrgð á eigin hegðun og gjörðum.

Virðing

 • Fyrir sjálfum sér. 
 • Fyrir öðrum. 
 • Fyrir tilfinningum. 
 • Fyrir umhverfinu.

Ábyrgð

 • Á sjálfum sér. 
 • Á vali sínu. 
 • Á gerðum sínum. 
 • Á orðum sínum.

Sjálfstæði

 • Í vali. 
 • Í skoðunum. 
 • Í tjáningu. 
 • Í verkum.