Skóladagatal Dals er birt með fyrirvara um breytar dagsetningar. Leikskólinn lokar í 4 vikur á sumrin og fá foreldrar að velja um tvö tímabil - meiri hlutinn ræður.
Sumarið 2020 verður sumarleyfi Dals sem hér segir: við lokun miðvikudaginn 8.júlí klukkan 13 og við opnum aftur fimmtudaginn 6.ágúst klukkan 13:00.
Hér með fá finna skóladagatal Dals 2020-2021