Leikskólinn opnar kl 7:30 á morgnana og lokar klukkan 16:30 síðdegis. 

Leikskólinn er lokaður í 5 daga á ári vegna skipulagsdaga.

Lokað er á aðfangadag og gamlársdag og öðrum almennum frídögum.

Sumarleyfi 2021 hefst miðvikudaginn 7.júlí klukkan 13 og fyrsti skóladagur að loknu sumarleyfi er fimmtudagurinn 5.ágúst klukkan 13.