Mikilvægt er að foreldra/forráðamenn fylgjast með veðurspám og öðrum tilmælum frá yfirvöldum sem gætu haft áhrif á skólastarf og bregðist við í samræmi við aðstæður hverju sinni.  Hérna má finna hlekk fyrir frekari fyrirmæli frá Almannavörnum.