Hefðir eru ákveðin menning og tengsl við sögu okkar og fortíð. Í leikskólanum kynnist barnið ýmsu í menningu samfélagsins, sögu okkar og fortíð. Með tímanum hafa myndast ákveðnar hefðir í leikskólanum sem eru mikilvægur hluti af menningu hans.

Hér má finna hefðir og hátíðir í Dal.