Á Rauðu lind erum við að syngja þessi lög í águst og september.

Tombai

Tombai, tombai, tombai, tombai,
tombai, tombai, tombai.
Diri don, diri don, diri diri don.
Tralalalala, tralalalala. tralalalala la hai!


Sigga dansar á pallinum

"Sigga" dansar á pallinum,

en “Gunna” skellihlær.

“Erna” er á sokkunum

og “Bjarney” datt í gær.

“Guðrún” keyrir kassabíl með “Nonna” í.

og “Palli” kastar boltanum til og frá.

Breyta nöfnum eftir hvaða börn eru með í söngstund. 

Gulur, rauður, grænn og blár

Linkur

Fimm litlir apar

Linkur

Afi minn og amma mín

Linkur

Í leikskóla er gaman

Í leikskóla er gaman,
þar leika allir saman.
Leika úti og inni
og allir eru með.
 
Hnoða leir og lita,
þið ættuð bara að vita,
hvað allir eru duglegir
í leikskólanum hér.

Dalur Dalur Dalur

Tutt tutt segir

Linkur

Dúkkan hennar Dóru

(Lag / texti: höfundur ókunnur / María B. Johnson)

Dúkkan hennar Dóru var með sótt sótt sótt,
hún hringdi og sagði lækni‘ að koma fljótt fljótt fljótt.
Læknirinn kom með sína tösku og sinn hatt,
hann bankaði á dyrnar, rattatattatatt.

Hann skoðaði dúkkuna og hristi sinn haus,
hún strax skal í rúmið og ekkert raus.
Hann skrifaði á miða hvaða lyf hún skyldi fá,
„ég kem aftur á morgun ef hún er enn veik þá”.

Ég heyri þrumur

Ég heyri þrumur, Ég heyri þrumur
Heyrir þú, heyrir þú?
Droparnir detta, droparnir detta.
Ég verð gegnblautur, ég verð gegnblautur

lag; Meistari Jakob

Djúp og breið

Djúp og breið, djúp og breið,

það er á sem rennur djúp og breið.

Djúp og breið, djúp og breið,

það er á sem rennur djúp og breið.

 

Og hún rennur til mín

og hún rennur til þín,

og hún heitir lífsins lind.

 

Djúp og breið, djúp og breið,

það er á sem rennur djúp og breið.