Á Bláu lind erum við að syngja þessi lög í águst og september.

Gulur, rauður, grænn og blár

Linkur

Fimm litlir apar

Linkur

Kalli litli könguló

Linkur

Í leikskóla er gaman

Í leikskóla er gaman,
þar leika allir saman.
Leika úti og inni
og allir eru með.
 
Hnoða leir og lita,
þið ættuð bara að vita,
hvað allir eru duglegir
í leikskólanum hér.

Dalur Dalur Dalur

Bátasmiðurinn

Ég negli og saga
og smíða mér bát
og síðan á sjóinn ég sigli með gát.
Og báturinn vaggar
og veltist um sæ
ég fjörugum fiskum
með færinu næ.