Kynningarfundur fyrir nýja foreldra

Við bjóðum nýja foreldrar og þeirra börn velkomin i Dal.

Kynningarfundur um starfið og aðlögunina verður haldinn í leikskólanum þann 24. maí kl 9:00-10:00. 
Vinsamlegast athugið að þessi fundur er ekki fyrir börnin einungis foreldrana. 

Vinsamlegast tilkynnið ef þið komist ekki.

Kærar kveðjur
Ragnheiður og Sonja