Gleðileg jól
Kæru foreldrar og börn.
Gleðileg jól og farsælt komandi ár.
Þökkum kærlega fyrir samveru og samstarfið á árinu sem er að líða.
Ástarþakkir fyrir allar gjafirnar sem flæða hérna inn í skólann ....þið eruð ótrúleg!
Jólaknús
Starfsfólk Dals