Skólanámskrá Dals var endurgerð árið 2018 en grundvöllur leikskólastarfsins er byggður á kenningum John Dewey "learning by doing" og uppeldisfræði dauðu músarinnar. Í vetur verður skólanámskrá Dals endurskoðuð og ný skólanámskrá verður gefin út næsta sumar.