Starfsáætlun er gerð á hverju skólaári en hún felur í sér áherslur í skólastarfi, markmið og leiðir, matsaðferðir skólans og umbætur fyrir næsta skólaár svo eitthvað sé nefnt. Allir kennarar og starfsmenn koma að þessari starfsáætlun sem og foreldraráð.
Hér má finna starfsáætlun starfsáætlun Dalur 2024-2025 .pdf
Hér má finna Starfsáætlun Dals 2023-2024.docx
Hér má finna Matsáætlun fyrir skólaárið 2023-2024