Leikskólinn opnar kl 7:45 á morgnana og lokar klukkan 16:30 síðdegis. 

Leikskólinn er lokaður í 5 daga á ári vegna skipulagsdaga.

Lokað er á aðfangadag og gamlársdag og öðrum almennum frídögum.

Vetrafrí er í október og febrúar - ef barn ætlar að vera þessa daga þarf að skrá það sérstaklega.

Jóla- og páskafrí - ef barn ætlar að vera þessa daga þarf að skrá það sérstaklega.

Sumarleyfi - skólinn er lokaður í 4 vikur (lokum alltaf á þriðjudegi kl 13:00) við opnum alltaf aftur á fimmtudeginum eftir verslunarmannahelgi.