Hér er heimasíða Barnasáttmálans https://www.barnasattmali.is og þar má finna ýmsar upplýsingar um sáttmálann, fræðslu fyrir börn, foreldra og kennara ásamt fleiru.

Barnvæn sveitarfélög er verkefni sem styður sveitarfélög við að innleiða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í alla sína stjórnsýslu og starfsemi. Verkefni byggir á fimm grunnþáttum, sem eru leiðarstef í gegnum öll skref innleiðingarferlisins. 

Dalur er að vinna í því að verða réttindaskóli Unicef en það ferli tekur 2 ára. Allt starfsfólk er búið að fara á námskeið og búið er að stofna teymi í kringum þessa vinnu.