Dagur leikskólans

Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur ár hvert og í fyrra var ákveðið að bjóða ömmu og afa í smá heimsókn á þessu degi. En því miður er það ekki hægt í ár sökum covid.