Sumarlokun

Afgerandi meirihluti valdi síðara tímabilið fyrir sumarlokun Dals. Í sumar lokar Dalur miðvikudaginn 7.júlí klukkan 13 og opnar aftur fimmtudaginn 5.ágúst klukkan 13.