Þrettándinn

Við héldum upp á þrettándann með öðru sniði en vanalega enda eru covid tímar. Við fórum út, kveiktum eld á útisvæðinu okkar og sungum nokkur lög. Síðan fengu allir heitt kakó.
Fréttamynd - Þrettándinn

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn