Gleðilegt ár

Kæru foreldrar

Gleðilegt ár og takk fyrir samstarf á liðnu ári

Nú bíðum við bara spennt eftir að sjá fyrir endann á þessum skrýtnu tímum og Covid ¿¿

Fyrsti skipulagsdagur ársins verður föstudaginn 29 .janúar og næsti verður 17.mars.

Við höfum tekið ákvörðun um að fara ekki í fyrirhugaða námsferð í maí svo þá verður einungis einn skipulagsdagur þann 14. maí.