Vináttudagur 8.nóvember

Markmið vináttudagsins er að stuðla að jákvæðum samskiptum og vekja athygli á mikilvægi vináttu og virðingu.
Vináttudagur var allt öðruvísi í ár út af Covid 19 en hver deild gerði vináttuverkefni og rætt var um mikilvægi vináttu.

Fréttamynd - Vináttudagur 8.nóvember Fréttamynd - Vináttudagur 8.nóvember Fréttamynd - Vináttudagur 8.nóvember

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn