Símanúmer fyrir deildir

Frá og með mánudeginum óskum við eftir að þið hringið inn á deildar (ef við erum ekki úti) og látið okkur vita að þið séuð að koma með eða sækja börnin og við komum í fataherbergið og tökum á móti barninu ykkar eða skilum því til ykkar.

Gula lind - 441 6011 og gsm 695 4763

Rauða lind - 441 6012 og gsm 695 4723

Græna lind - 441 3013 og gsm 695 4734

Bláa lind - 441 6014 og gsm 695 4738