Rauður dagur og kirkjuferð

Föstudaginn 6.desember er rauður dagur og allir mega koma i einhverju rauðu. Um tíu leytið kemur rúta að sækja þrjá elstu árgangana og ætlum við að eiga notalega stund í Lindakirkju.