Jólastund eldri deilda

Jólastund foreldrafélagsins er fyrir eldri deildar þriðjudaginn 26.nóvember kl 14:30-15:30. Nýbakaðar vöfflur með rjóma og sultu og heitt súkkulaði verða í boði. Hlökkum ti að sjá ykkur.