Sólstöðuhátíð Dals og Núps

Á fimmtudaginn 25.júní er sólstöðuhátíð Dals og Núps. Við förum í skrúðgöngu og hittum leikskólann Núp í undirgöngunum. Þar ætlum við að syngja og síðan verður farið í Dal þar sem boðið verður upp á skemmtiatriði- leikritið ævintýrið og grillaðar pylsur.