Dagur vináttu

í dag er dag gegn einelti en við veljum að kalla þetta vináttudag. í tilefni dagsins fengum við skemmtilega heimsókn frá Lindaskóla en þetta voru nemendur úr 10.bekk sem glöddu okkur með nærveru sinni. Þau voru mjög áhugasöm og dugleg að sinna okkar börnum og leika við þau. Takk fyrir okkur og góða helgi.