Skipulagsdagur 12.mars

Kæru foreldrar, það verður skipulagsdagur þriðjudaginn 12.mars og þá er skólinn lokaður.
Dagskrá fyrir skipulagsdaginn*: starfsfólkið er að fá kynning á velferð á vinnustað, unnið áfram með mat á leikskólastarfi og deildarfundir.