Dagur leikskólans

Í tilefni af degi leikskólans er öllum öfum og ömmum (eða öðrum ættingjum) boðið að koma í heimsókn þriðjudaginn 6. febrúar
milli klukkan 14:00-15:30.
Í leikskólanum erum við að læra eitt og annað og langar okkur að sýna ykkur hvað við erum að gera á daginn.
 
Hlökkum til að sjá ykkur.