Smá fréttir

Hópastarfið er komið á fullt hjá okkur og búið er að finna nöfn á hópa. Hægt er að sjá hópana fyrir framan hverja deild. Við erum að fá nýja heimasíðu en því miður er myndasíðan ekki tilbúin. Jafnframt er að koma foreldra - app og við munum kynna það síðar. Minnum á foreldrafundina en þar fá foreldrar kynningu á skólastarfinu. Gula lind - 15.október kl 8:15-9 Rauða lind - 16.október kl 8:15-9 Græna lind - 17.október kl 8:15-9 Bláa lind - 18.október kl 8:15-9