Sumarlokun og skipulagsdagar

Sumarið 2024 lokum við þriðjudaginn 9.júlí klukkan 13 og opnum aftur fimmtudaginn 8.ágúst klukkan 13.
Næsti skipulagsdagur er 12 mars og síðan verður einn 12.maí.
Viðurkenningahátíðin fyrir elstu börnin verður í lok maí /byrjun júní - auglýst síðar.