Jólakveðja frá Sóley Gyðu

Um leið og ég óska öllum gleðilegra og gæfuríkrar hátíðar langar mig að þakka fyrir mig sem leikskólastjóri í Dal.
Það var mín gæfa að opna leikskólann Dal fyrir 25 árum og fá að vaxa og dafna með starfinu þar.
Ég óska nýjum leikskólastjóra gæfu og gengis í starfi um leið og ég þakka mínu frábæra samstarfsfólki fyrir öll árin sem við höfum átt sama.
Bestu kveðjur Sóley Gyða