Dagur íslenskrar tungu

Lubbi vinur okkar á afmæli á degi íslenskrar tungu og við ætlum í salinn að syngja afmælissönginn fyrir hann. Ásamt því ætlar hver deild að flytja ljóð, þulu eða syngja eitthvað lag í tilefni dagsins.