Dalur 25.ára

Leikskólinn á afmæli í dag og hann er 25,ára. Í tilefni dagsins er foreldrum og öðrum gestum boðið í afmælisveislu klukkan 14-16.
Hlökkum til að sjá ykkur !