Innritun fyrir grunnskóla

Innritun 6 ára barna (árg 2017) í grunnskóla hefst á þjónustugátt Kópavogsbæjar mánudaginn 6.mars og lýkur 14.mars 2023.