Gleðilegt ár

Kæru nemendur og foreldrar, gleðilegt nýtt ár og takk fyrir samveruna á síðasta ári.
Vonandi eru allir búnir að hafa það gott um jólin og eru bara tilbúnir að takast á við nýtt ár.
Enn og aftur takk kærlega fyrir allar gjafirnar sem þið færðuð okkur fyrir jól - dásamtegt.