Dagur íslenskrar tungu

Í dag er eins og eitt barnið sagði: íslensku tungu dagurinn. Lubbi vinur okkar á líka afmæli þennan dag enda mjög viðeigandi þar sem við erum að kenna honum að tala og læra íslensku hljóðin. Lubbi er alltaf 5 ára og auðvita var sungið fyrir karlinn. Hver deild var búin að læra eina vísu eða þula og var hún frumflutt í salnum. Í lokin var boðið upp á Lubbabíó. Gleði og gaman.
Fréttamynd - Dagur íslenskrar tungu

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn