Úthlutun leikskólaplássa

Úthlutun leikskólaplássa fyrir komandi leikskólaár er hafin.
Í fyrsta hluta úthlutunar er plássum úthlutað vegna barna sem fædd eru árið 2020 og eldri.
Annar hluti úthlutunar fer fram í byrjun maí, vegna barna sem fædd eru á fyrri hluta árs 2021 og þeirra sem sóttu um leikskólapláss eftir að fyrri úthlutun hófst.
Þessar upplýsingar eru frá heimasíðu Kópavogs.