Öskudagur

Miðvikudaginn 2.mars er öskudagur og þá er búninga- eða náttfatapartý í Dal. Bláa og Græna lind byrja í salnum kl 9:30 - dansa og slá köttinn úr tunnunni. Rauða og Gula lind fara í salinn kl 10:30, dansa, syngja og slá köttinn úr tunnunni.
Gleði og gaman.