Dagur leikskólans

Við ætlum að halda upp á dag leikskólans mánudaginn 7.febrúar og þá verður kosý dagur hjá okkur. Allir mega mæta í náttfötum eða kosý fötum og svo verður eitthvað spennandi í boði fyrir Til hamingju með daginn allir saman.