Jólaball Dals

Jólaball Dals vara haldið í "nýja " salnum okkar (nýr dúkur og ný málað) og var mikið fjör. Kertasníkir og Hurðaskellir komu og sungu með okkur og gáfu öllum mandarínu. Börnin fengu ís í eftirrétt og svo var jólasíðdegishressing.