Frí milli jóla og nýárs

Kópavogsbær hefur ákveðið að ef barn er í fríi milli jóla og nýárs er hægt að fá gjaldið niðurfellt.
Foreldrar þurfa að sækja um niðurfellinga fyrir miðvikudaginn 1.desember.