Dagur íslenskrar tungu

Í dag er hátíðisdagur, Lubbi vinur okkar á afmæli og við ætlum að hittast í salnum og syngja fyrir hann. Einnig er dagur íslenskrar tungu og hver deild er búin að læra og æfa vísu eða þulu sem þau ætla að flytja í salnum. Einn málsháttur í tilefni dagsins:
Fleira má bíta en feita steik.