Alþjóðlegur bangsadagur

Í dag 27.október er alþjóðlegi bangsadagurinn og besti vinur okkar hann Blær á afmæli.
Í tilefni dagsins hittumst við í salnum, fengum að hlusta á bangsasögu, sungum bangsalög og afmælissönginn fyrir Blæ og Sóley Gyðu skólastjóra. Til hamingju með daginn Sóley Gyða og Blær.

Fréttamynd - Alþjóðlegur bangsadagur Fréttamynd - Alþjóðlegur bangsadagur Fréttamynd - Alþjóðlegur bangsadagur

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn