Dagur leikskólans - ömmu og afa dagur

Fimmtudaginn 6.febrúar er dagur leikskólans og í tilefni dagsins ætlum við að bjóða ömmu og öfum í heimsókn frá klukkan 9-10 eða eftir hádegi frá klukkan 15-16. Hlökkum til að sjá ykkur!