Alþjóðadagur kennara

Í tilefni kennara dagsins þá spurðum við nokkra nemendur: hvernig er góður kennari ?

Hann á að vera fínn, vera í kjól, vera í hælaskóum með hálsmen
Hann á að vera góður, ekki öskra á mann og ekki hlaupa inni
Hann er sá sem er að knúsa og leikur við mann!

Til hamingju með daginn elsku kennarar í Dal