Söngstund í sal

Í söngstundinni í dag kom hljómsveitin Kiss í heimsókn og hélt örtónleika (drengir af gulu lind). Spilað var fyrir fullum sal af börnum og starfsfólki. Þvílík stemmning og gleði.

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn